Blak

Viðburðir

Veldu tímabil:

Viðburðadagatal 2017-2018

 

Karla- og kvennalið Keflavíkur hafa verið skráð í Íslandsmót Blaksambandsins. Karlarnir í annað sinn og munu þeir keppa í 3. deild en konurnar í fyrsta sinn og munu þær keppa í 5. deild.

Liðin munda keppa á Íslandsmótinu þessar dagsetningar:

Karlar

  • 3.-5. Nóvember í Kórnum ( HK )
  • 12.-.14. Janúar á Neskaupstað ( Þróttur N )
  • 16.-.18. Mars á Húsavík ( Völsungar ) 

Konur

  • 3.-5. Nóvember í Mósfellsbæ ( Afturending )
  • 12.-14. Janúar á Flúðum ( Hrunamenn )
  • 16.-18. Mars á Ísafirði ( Vestri )

Bæði Karla og Kvennaliðið taka svo þátt á Öldungarmóti á Akureyri 2018 (KA Leikar), dagana 28.-30. apríl. 

Ásamt mun bæði liðin fara á fleiri Hraðmót. En hér má sjá viðburðadagatal Hraðmóta inn á blak.is

 

Viðburðadagatal fyrir börn verður birt þegar það eru komnar fleiri upplýsingar en hér má sjá viðburðadagatal inn á krakkablaks síðunni