Blak

Blak | 03.02.2015
Fyrirtækjamót í blaki febrúar 2015 - Starfsfólk leikskóla
Nú er fyrirtækjamótið hjá okkur að hefjast aftur. Fyrsta keppnin verður núna í febrúar og þá ætlum við að bjóða starfsmönnum leikskólanna að spreyta sig. Allar nánari upplýsingar er að finna hér í textanum á auglýsingunni (myndinni) sjálfri. Endileg...
Blak | 18.01.2015
Frítt barna- og unglingablak hefst á ný eftir jólafrí
Miðvikudaginn 21. janúar hefjum við aftur barna og unglingastarfið eftir jólafrí. Nýjir iðkendur hjartanlega velkomnir. Frítt er að æfa hjá deildinni.
Blak | 18.01.2015
Aðalfundur blakdeildarinnar verður haldinn mánudaginn 19. janúar kl: 20:00. Staðsetning á efri hæðinni á Sunnubraut. Áhugafólk um útbreiðslu blakíþróttarinnar á Suðurnesjunum fjölmenni á fundinn. Nú þegar eru komin drög stjórn, en auðvitað eru allir...
Blak | 07.12.2014
Fyrsta fyrirtækjamótið nóvember 2014
Fyrirtækjamótið í blaki var haldið föstudagskvöldið 21. nóvember. Að þessu sinni tóku fjögur lið þátt og voru liðin öll úr skólum bæjarins; Myllubakkaskóla, Akurskóla, Njarðvíkurskóla og Fjölbrautaskólanum. Þetta fyrsta fyrirtækjamót okkar lukkaðist...
Blak | 01.11.2014
Fyrirtækjamót veturinn 2014-2015 hjá Blakdeild Keflavíkur
Blakdeild Keflavíkur hefur skipulagt fyrirtækjamót í vetur fyrir vinnustaði. Byrjað er að auglýsa mótið sem er fyrir áramót og lýkur skráningu á það mót sunnudaginn 9. nóvember. Þau fyrirtæki / stofnanir sem hafa hug á að setja saman lið og taka þát...
Blak | 16.09.2014
Blakæfingar að hefjast í fullorðinsflokkum
Í vetur eins og síðasta vetur bjóðum við uppá blakæfingar fyrir fullorðna. Við hvetjum alla unga sem aldna, reynda sem nýja, sem hafa náð 16 ára aldri að kíkja til okkar á æfingu og sjá hvort þetta sé eitthvað sem þið hafið gaman að. Síðan er um að ...
Blak | 16.09.2014
Krakkablak að hefjast í Keflavík. Frítt að æfa til 1. nóvember 2014
Núna er vetrarstarfið að hefjast hjá Blakdeild Keflavíkur. Við bjóðum núna í fyrsta sinn upp á KRAKKABLAK. Æfingar verða fyrst um sinn á miðvikudögum í íþróttahúsi Heiðarskóla. Sjá nánari í auglýsingunni hér fyrir ofan. Ef aðsókn og áhugi verður mik...
Blak | 31.08.2014
Úrslit blakmót Garði sumar 2014
Sú venja hefur skapast að halda strandblakmót á Sólseturshátíðinni í Garði. Þetta mót hefur gjarnan verið vel sótt af íbúum og einnig hafa annað slagið nokkur utanbæjarlið skráð sig til leiks. Á þessu móti eru 3 inná í einu en engin takmörk eru fyri...