Blak

Blak | 04.05.2015
Fyrirtækjamót apríl - allskonar lið
Þriðja fyrirtækjamótið í blaki á þessum vetri var haldið föstudagskvöldið 24. apríl. Að þessu sinni tóku fimm lið þátt og voru liðin nefnd eftir fulltrúum þeirra: Jónína og co, Berglind og co, Skúli og co, Gilsi og co, Rosa og co. Þetta þriðja fyrir...
Blak | 09.03.2015
Fyrirtækjamót 20.mars 2015 - Verslanir á Reykjanesinu - skráning hafin
Þá er skráning á næsta fyrirtækjamót hafin. Þetta mót er tileinkað starfsmönnum í verslunum á Reykjanessvæðinu. Mótið verður haldið föstudaginn 20. mars - sjá nánar í skjalinu í þessum hlekk hér fyrir neðan. Þessi mót hafa heppnast ótrúlega vel og þ...
Blak | 09.03.2015
Hraðmót í Sandgerði mars 2015 - unnu silfur
Nokkrir úr blakhópnum okkar ákváðu að skella sér á hraðmót sem haldið var í Sandgerði sunnudaginn 1. mars. Þau gerðu sér lítið fyrir og unnu silfrið. Flottur hópur og það má líka nefna að í sigurliðinu voru einnig tvær sem hafa verið að æfa með okku...
Blak | 22.02.2015
Fyrirtækjamót Blakdeildarinnar febrúar 2015 - Úrslit leikskólar
Það var glatt á hjalla hjá okkur á föstudagskvöldið. 5 leikskólar á svæðinu komu til okkar og kepptu sín á milli í blaki. Það var mikill metnaður í gangi, eitt liðið mætti meira segja til að æfa hjá okkur nokkrum dögum áður og mörg liðin mættu með s...
Blak | 03.02.2015
Fyrirtækjamót í blaki febrúar 2015 - Starfsfólk leikskóla
Nú er fyrirtækjamótið hjá okkur að hefjast aftur. Fyrsta keppnin verður núna í febrúar og þá ætlum við að bjóða starfsmönnum leikskólanna að spreyta sig. Allar nánari upplýsingar er að finna hér í textanum á auglýsingunni (myndinni) sjálfri. Endileg...
Blak | 18.01.2015
Frítt barna- og unglingablak hefst á ný eftir jólafrí
Miðvikudaginn 21. janúar hefjum við aftur barna og unglingastarfið eftir jólafrí. Nýjir iðkendur hjartanlega velkomnir. Frítt er að æfa hjá deildinni.
Blak | 18.01.2015
Aðalfundur blakdeildarinnar verður haldinn mánudaginn 19. janúar kl: 20:00. Staðsetning á efri hæðinni á Sunnubraut. Áhugafólk um útbreiðslu blakíþróttarinnar á Suðurnesjunum fjölmenni á fundinn. Nú þegar eru komin drög stjórn, en auðvitað eru allir...
Blak | 07.12.2014
Fyrsta fyrirtækjamótið nóvember 2014
Fyrirtækjamótið í blaki var haldið föstudagskvöldið 21. nóvember. Að þessu sinni tóku fjögur lið þátt og voru liðin öll úr skólum bæjarins; Myllubakkaskóla, Akurskóla, Njarðvíkurskóla og Fjölbrautaskólanum. Þetta fyrsta fyrirtækjamót okkar lukkaðist...