Blak

Blak | 12.09.2015
Blakæfingar 2015-2016 Skráning hafin
Æfingar eru hafnar hjá Blakdeildinni. Mikilvægt er að nýjir jafnt sem gamlir iðkendur skrái sig inn í skráningarkerfi á www.keflavik.is Hér sjáið þið æfingatíma hjá barnaflokki, unglingaflokki og fullorðinsflokki. Hvetjum alla til að koma og prufa bl...
Blak | 07.05.2015
Úrslit Fyrirtækjamóts 2014-2015 fara fram á miðvikudaginn
Þá er komið að því að efstu lið í Fyrirtækjamóti vetrarins (2014-2015) etji kappi í blakinu. Liðin sem eiga þátttökurétt í úrslitunum eru: Lið Jónínu og Skúla, Leikskólarnir; Garðasel og Holt og svo grunnskólarnir; Myllubakkaskóli og Njarðvíkurskóli...
Blak | 04.05.2015
Öldungamót 2015 - Tjöldungur Neskaupsstað
Öldungamótið Tjöldungur var haldið á Neskaupsstað 30.apríl -3. maí 2015. Keflavík sendi tvö lið á mótið. Eitt karlalið (Steinunni gömlu) sem keppti í 4. deild og eitt kvennalið (Keflavík-Keli) sem keppti í 12. deild. Liðin náðu því miður ekki að hal...
Blak | 04.05.2015
Fyrirtækjamót apríl - allskonar lið
Þriðja fyrirtækjamótið í blaki á þessum vetri var haldið föstudagskvöldið 24. apríl. Að þessu sinni tóku fimm lið þátt og voru liðin nefnd eftir fulltrúum þeirra: Jónína og co, Berglind og co, Skúli og co, Gilsi og co, Rosa og co. Þetta þriðja fyrir...
Blak | 09.03.2015
Fyrirtækjamót 20.mars 2015 - Verslanir á Reykjanesinu - skráning hafin
Þá er skráning á næsta fyrirtækjamót hafin. Þetta mót er tileinkað starfsmönnum í verslunum á Reykjanessvæðinu. Mótið verður haldið föstudaginn 20. mars - sjá nánar í skjalinu í þessum hlekk hér fyrir neðan. Þessi mót hafa heppnast ótrúlega vel og þ...
Blak | 09.03.2015
Hraðmót í Sandgerði mars 2015 - unnu silfur
Nokkrir úr blakhópnum okkar ákváðu að skella sér á hraðmót sem haldið var í Sandgerði sunnudaginn 1. mars. Þau gerðu sér lítið fyrir og unnu silfrið. Flottur hópur og það má líka nefna að í sigurliðinu voru einnig tvær sem hafa verið að æfa með okku...
Blak | 22.02.2015
Fyrirtækjamót Blakdeildarinnar febrúar 2015 - Úrslit leikskólar
Það var glatt á hjalla hjá okkur á föstudagskvöldið. 5 leikskólar á svæðinu komu til okkar og kepptu sín á milli í blaki. Það var mikill metnaður í gangi, eitt liðið mætti meira segja til að æfa hjá okkur nokkrum dögum áður og mörg liðin mættu með s...
Blak | 03.02.2015
Fyrirtækjamót í blaki febrúar 2015 - Starfsfólk leikskóla
Nú er fyrirtækjamótið hjá okkur að hefjast aftur. Fyrsta keppnin verður núna í febrúar og þá ætlum við að bjóða starfsmönnum leikskólanna að spreyta sig. Allar nánari upplýsingar er að finna hér í textanum á auglýsingunni (myndinni) sjálfri. Endileg...