Blak

Blak | 07.01.2016
Aðalfundur blakdeildarinnar verður haldinn á efri hæðinni á Sunnubrautinni fimmtudaginn 21. janúar kl: 20:00. Hvetjum iðkendur og aðra áhugamenn um blakíþróttina til að mæta á fundinn. Kveðja, stjórn Blakdeildar Keflavíkur
Blak | 06.01.2016
Blakmaður og blakkona Keflavíkur og Reykjanesbæjar 2015
Hjörtur Harðarson er blakkarl ársins 2015. Hjörtur stóðu upp úr í blaklið Keflavíkur á árinu 2015. Þessi fyrrum landsliðsmaður og margfaldur Íslandsmeistari í körfuknattleik er mjög fjölhæfur leikmaður sem í raun getur spilað hvaða stöðu sem er á ve...
Blak | 06.01.2016
Fitubrennslumót Blakdeildar Keflavíkur 3. jan 2016
Fitubrennslu/skemmtimót var haldið í fyrsta sinn hjá deildinni nú í ár. Mótið var haldið í A-Sal í íþróttahúsinu á Sunnubraut og stóð það yfir í frá kl 12-15 sunnudaginn 3. Janúar síðastliðinn. Það voru 19 þátttakendur og þeim var skipt í 4 lið. Það...
Blak | 24.11.2015
Ekki missa af Bikarleik í Blaki hér í Keflavík miðvikudaginn 25.nóvember
Nú er önnur umferð í Bikarkeppni Blaksambandsins. Kvennaflokkur Keflavíkur keppir nú í fyrsta sinn á Bikarmóti BLÍ. Miðvikudaginn 25. nóvember kl: 20:00 í íþróttahúsi Heiðarskóla fer fram leikur þar sem Keflavík tekur á móti Wunderliði HK. Við hvetj...
Blak | 29.10.2015
Fyrsti opinberi leikur blakliðs Keflavíkur á vegum BLÍ
Miðvikudaginn 29. október síðastliðinn var brotið blað í íþróttasögu Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, en þá lék blaklið félagsins sinn fyrsta opinbera leik í keppni á vegum Blaksambands Íslands. Liðið sem lék leikinn var Karlalið Blakdeildar ...
Blak | 12.09.2015
Blakæfingar 2015-2016 Skráning hafin
Æfingar eru hafnar hjá Blakdeildinni. Mikilvægt er að nýjir jafnt sem gamlir iðkendur skrái sig inn í skráningarkerfi á www.keflavik.is Hér sjáið þið æfingatíma hjá barnaflokki, unglingaflokki og fullorðinsflokki. Hvetjum alla til að koma og prufa bl...
Blak | 07.05.2015
Úrslit Fyrirtækjamóts 2014-2015 fara fram á miðvikudaginn
Þá er komið að því að efstu lið í Fyrirtækjamóti vetrarins (2014-2015) etji kappi í blakinu. Liðin sem eiga þátttökurétt í úrslitunum eru: Lið Jónínu og Skúla, Leikskólarnir; Garðasel og Holt og svo grunnskólarnir; Myllubakkaskóli og Njarðvíkurskóli...
Blak | 04.05.2015
Öldungamót 2015 - Tjöldungur Neskaupsstað
Öldungamótið Tjöldungur var haldið á Neskaupsstað 30.apríl -3. maí 2015. Keflavík sendi tvö lið á mótið. Eitt karlalið (Steinunni gömlu) sem keppti í 4. deild og eitt kvennalið (Keflavík-Keli) sem keppti í 12. deild. Liðin náðu því miður ekki að hal...