Blak

Blak | 03.03.2018
Íslandsmót 2017-2018
Nú er framundan lokahelgin af þremur í Íslandsmótinu í blaki hjá bæði konum og körlum. Mótið hefur gengið mjög vel hjá báðum liðum og það má segja að það verði spennandi úrslitahelgi framundan hjá liðunum tveimur.
Blak | 01.02.2018
Blakmaður og Blakkona árið 2017
Núna um áramótin voru valin Blakkona og Blakmaður Keflavíkur og einnig Reykjanesbæjar.
Blak | 23.01.2018
Blakdeild Keflavíkur kynnur nýliðaæfingar á fimmtudögum í Heiðarskóla
Frábær leið fyrir fólk á öllum aldri til að kynnast blak íþróttinni eða fyrir eldri iðkendur til að rifja upp gamla takta.
Blak | 22.01.2018
Aðalfundur Blakdeildar Keflavíkur 22. janúar kl.: 20:00
Minnum á aðalfund Blakdeildarinnar sem fer fram í kvöld mánudaginn 22. janúar kl.: 20:00 í Íþróttamiðstöðinni við Sunnubraut.
Blak | 17.11.2017
Blakleikur kvenna í Heiðarskóla 21. Nóvember
Æsispennandi bikarleikur kvenna í blaki í íþróttamiðstöð Heiðarskóla í Reykjanesbæ. Ókeypist aðgangur
Blak | 05.10.2017
Boggu-Bresa Sept 2017
Frétt af Boggu-Bresa mótinu 22. September 2017
Blak | 24.09.2017
Meistarar meistaranna í blaki var haldið í fyrsta sinn í sögunni í Reykjanesbæ
Sögulegur áfangi var í gær þegar keppnin um meistarabikarinn var haldin í fyrsta sinn í sögu Blaksambands Íslands.
Blak | 17.09.2017
Meistarakeppni BLÍ 2017
Laugardaginn 23. september í Heiðarskóla verða tveir hörkuspennandi leikir á milli HK og Aftureldingar.