Blak

Blak | 09.09.2020
Búið opna fyrir skráningu haustannar í öllum flokkum
Skráning hefur verið opnuð á heimasíðu Keflavíkur fyrir iðkendur Blakdeildar Keflavíkur  https://keflavik.felog.is/
 
Blakdeildin er með nýjan hóp sem heitir "Öldungar og áhugasamir blakarar". Þar sem lagt er upp með smá undirstöðu atriðum og svo auðvita er spilað nóg af blaki 😊
 
Æfingatafla allra flokka má finna undir Deildin.
 
Allar nánari upplýsingar má svo finna á heimasíðu Keflavíkur.