Badminton

Badminton | 25.05.2009
Hátíðiðin verður haldin í K-húsinu Hringbraut 108 Fimmtudaginn 28 maí og hefst hún klukkan 17.00 og verður til 19.30. Veittir verða bikarar fyrir , Bestu mætingu Bestu framfarir Besti spilarinn. Eftir afhendingu verður boðið upp á pizzu,gos og nammi...
Badminton | 14.04.2009
Þá er páskafríð búið og æfingarnar byrja hjá deildinni í dag þriðjudag 14 apríl í Akurskóla kl: 16:00 og í Heiðarskóla á morgunn 15 apríl kl: 16:00. Vonandi áttu allir góða páska og mæta endurnærð og hress á æfingu og muna eftir góða skapinu.
Badminton | 08.04.2009
Í dag var páskaæfing hjá deildinni og fór hún fram á fótboltavellinum við Heiðarskóla þar sem íþróttahúsið var lokað vegna lagfæringar, hægt er að sjá myndir á síðunni undir myndir. Svo varðandi æfingar eftir páska er enn í smá óvissu hvenær þær byr...
Badminton | 02.04.2009
Páskafrí byrjar hjá okkur í dag fimmtudag 2 apríl og við byrjum aftur þriðjudaginn 14 apríl. Miðvikudaginn 8 apríl verðum við með æfingu í Heiðarskóla kl:16:00-17:00 svo kallað páska badminton, þessi æfing er fyrir alla krakka sem eru að æfa hjá okk...
Badminton | 22.01.2009
Aðalfundur deildarinnar verður á laugardaginn 24 janúar í K-húsinu við hringbraut kl:13:00 og er foreldrar/forráðamenn og iðkendur hvattir til að mæta á fundinn.
Badminton | 02.01.2009
Þá er nýtt ár runnið upp og vill stjórn badmintonarinnar óska öllum iðkendum og velunnrum gleðilegs árs. Vill stjórnin líka bjóða nýjan þjálfara Hólmstein Þór Valdimarsson velkominn til starfa á nýju ári, æfingar byrja mánudaginn 5 janúar í íþróttta...
Badminton | 28.10.2008
Hið árlega Sparisjóðsmót Keflavíkur verður haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 8 nóvember. Mótið er opið öllum sem ekki hafa unnið til verðlauna í opnum mótum fyrir félagið sitt eða deild. Nú er tækifæri fyrir þá unglinga sem æfa badm...
Badminton | 14.10.2008
Vegna fækkunar á iðkendum verðum við að breyta æfingartímum hjá deildinni, vonandi kemur þetta ekki illa við iðkendur eða foreldra/forráðamenn. Hægt er að sjá æfingartímana undir æfingartaflu á síðunni, þessar breytingar taka ekki gildi fyrr en mánu...