Badminton

Badminton | 28.10.2010
Hið árlega Sparisjóðsmót Keflavíkur verður haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 30 október. Mótið er opið öllum sem ekki hafa unnið til verðlauna í opnum mótum fyrir félagið sitt eða deild. Nú er tækifæri fyrir þá unglinga sem æfa badm...
Badminton | 06.09.2010
Æfingar hjá deildinni eru byrjar og viljum við hvetja eldri sem nýja iðkendur velkomna á æfingar hjá okkur og taka í spaða. Við eru með æfingar í Heiðarskóla á mánudögum og miðvikudögum kl: 16.00-17:00 og á fimmtudögum kl:16.00-18:30. Viljum við hve...
Badminton | 09.08.2010
Nú fer vetrarstarfið að hefjast stefmt er að vera með sama æfinga fjölda og síðasta vetur.Æfingar verða í íþróttahúsinu Heiðarskóla og í íþróttahúsinu Akurskóla. Í Heiðarskóla á mánudögum og miðvikudögu kl:16:00-17:00, og í Akurskól á fimtudögum kl:...
Badminton | 28.05.2010
Lokahófið var haldið hjá deildinni þann 19 maí þar komu saman stjórn, þjálfari, iðkendur og foreldrar. Vonandi höfðu allir gaman af. Á lokahófinu voru veittar viðurkenningar fyrir veturinn í yngri hópnum fengu krakkarnir Inga Steinunn fyrir bestu fr...
Badminton | 11.05.2010
Lokahóf verður hjá deildinni miðvikudaginn 19 maí í k-húsinu kl: 19.00, vonast stjórninn til að sjá sem flesta og eiga með okkur góða stund. Boðið verður upp á kaffi, gos og fleira.
Badminton | 21.03.2010
Páskafrí hjá deildinni byrjar á fimmtudaginn 25 mars og við byrjum aftur miðvikudaginn 7 apríl í Heiðarskóla. Síðasta æfing fyrir páskafrí verður á miðvikudaginn 24 mars í Heiðarskóla og eru allir iðkendur hvattir til að mæta og eiga góða stund sama...
Badminton | 21.01.2010
Aðalfundur verður hjá deildinni á laugardaginn 23 janúar kl:13:00 í K-húsinu á hringbraut 108. Viljum við hvetja alla foreldra og iðkendur að mæta, eignig viljum við hvetja alla velunnara deildarinnar að mæta. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti.
Badminton | 30.10.2009
Sparisjóðsmót Keflavíkur 2009 verður haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 31 oktomber. Mótið er opið öllum sem ekki hafa unnið til verðlauna í opnum mótum fyrir félagið sitt eða deild. Nú er tækifæri fyrir þá unglinga sem æfa badminton...