Badminton

Badminton | 12.09.2012
Ágætu badminton iðkendur og áhugafólk um badminton, eins og þið hafið tekið eftir hafa ekki verið auglýstar neinar æfingar á vegum badmintondeildarinnar. Ástæður fyrir því eru nokkrar, en fyrst má telja að ekki tókst að fá þjálfara til að annast ken...
Badminton | 26.01.2012
æfing fellur niður 26. jan
Æfingin í dag, fimmtudaginn 26. jan 2012 fellur niður vegna veðurs. Ef þið viljið hafa samband vegna æfingagjalda endinlega hringið í símann hjá mér, nr.869-2365 kveðja Stefán Már Jónasson, þjálfari
Badminton | 09.01.2012
Þá er jólafríð búið og æfingarnar farnar á stað hjá deildinni. Æfingarnar eru í íþróttahúsinu við Sunnubraut og í Akurskóla. Mánudagur hópur 1. kl - 15:30 - 16:30 Íþróttahúsið við Sunnubraut Miðvikudagur hópur 1. kl - 15:30 - 16:30 Íþróttahúsið við ...
Badminton | 01.09.2011
Æfingar hjá badmintondeildinni byrjuðu mánudaginn 12 septenber í Íþróttahúsinu v/Sunnubraut (Toyota höllini). Eru allir velkomnir að koma á æfingu og vonumst við til að sjá sem flesta eldri iðkendur koma . Öll skráning fer fram á netinu og er verið ...
Badminton | 24.08.2011
Æfingar hjá deildinni byrjuðu í septenber, æfingarnar verða í Íþróttahúsinu við Sunnubraut b sal og Akurskóla. Hægt er að senda fyrirspurn á tölvupóst dagbjort01@simnet.is eða hringja í síma 8623568 og tala við Dagbjörtu gjaldkera deildarinnar. Badm...
Badminton | 20.04.2011
Þá er komið páskafrí hjá okkur og byrjum við æfingarnar aftur miðvikudaginn 27. apríl. Síðasta æfing vetrarins verður fimmtudaginn 12. maí og Laugardaginn 14. maí verður uppskeruhátíð Badmintondeildarinnar, verður hún auglýst seinna.
Badminton | 07.04.2011
Sunnudaginn 3. apríl fór deildin til Þorlákshafnar á æfingu hjá Badmintondeildinni Þór. Frá Keflavík voru 6 iðkendur og báðir þjálfarnir. Æfingin byrjaði kl 12.00 og var til 14.30, eftir æfingu fóru allir í sund. Þegar sundinu lauk fengum við okkur ...
Badminton | 28.10.2010
þann 19. október var formleg oppnun á nýrri og frábærri aðstöðu alla íþróttadeilda ungmenna og íþróttafélags Keflavíkur, í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Þarna fá allar deildir og aðalstjórn hjá K-inu aðstöðu sem er alveg frábær. Badmintondeildin dei...