Skotdeild

Skotdeild | 11.02.2018
Keflavík Open hjá Unglingunum
Opið unglingamót verður haldið á sunnudaginn 11. mars næstkomandi í loftgreinum. Við vonumst til að sem flestir komist og láti sjá sig. Keppni hefst klukkan 10:00 á sunnudeginum og verða riðlarnir auglýstir þegar nær dregur. Við erum mjög stoltir að...
Skotdeild | 09.02.2018
Íslandsmet hjá Helga á RIG
Reykjavíkurleikarnir fóru fram um síðastliðnu helgi í hinum ýmsu íþróttagreinum og vorum við með 8 keppendur frá Skotdeild Keflavíkur á leiknum. Helgi Snær Jónsson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í unglingaflokki karla í loftriffli og...
Skotdeild | 03.02.2018
Lokað fimmtudaginn 8. febrúar
Lokað verður á skotsvæðin Skotdeildar Keflavíkur Hafnarheiði á fimmtudaginn 08. febrúar frá klukkan 13:00 til klukkan 16:00. Æfing verður á vegum sérsveitarinnar og viljum við þakka félagsmönnum fyrirfram fyrir skilninginn. Kveðja Stjórn Skotdeildar...
Skotdeild | 01.02.2018
Frá Aðalfundi Skotdeildar Keflavíkur
Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur var haldinn miðvikudaginn 24. janúar síðastliðinn. Kosið var til formanns og tveggja stjórnarmanna. Ekki var breyting í stjórn deildarinnar og er stjórnin sú sama og í fyrra. Einnig var kosið til varastjórnar og eru...
Skotdeild | 30.12.2017
Skotíþróttafólk Skotdeildar Keflavíkur 2017
Skotíþróttakonan í ár er Sigríður E. Gísladóttir fædd 1999 og er að stunda hjá Skotdeildinni loftskotfimi með loftriffli. Sigga eins og hún er kölluð af félögum og þjálfurunum í deildinni setti Íslandsmet í loftriffli árið 2016 og varð Íslandsmeista...
Skotdeild | 27.12.2017
Áramótamótið í Leifdúfuskotfimi
Hið árlega áramótamót verður haldið fyrir félagsmenn á hafnarheiðinni á gamlársdag og byrjar stundvíslega klukkan 11:00. Mæting klukkan 10:30 fyrir þá sem ætla að keppa og skráning á staðnum. Eins og vanalega hafa K-flugeldar styrkt okkur um verðlau...
Skotdeild | 23.12.2017
Innanfélagsmótið í Loftgreinum 13. des 2017
Hérna eru úrslitin frá innanfélagsmótinu í loftgreinum sem haldið var þann 13. desember síðastliðinn. Stórskemmtilegt mót þar sem keppt var í loftriffli og loftskammbyssu. Skotið var 40 skotum í báðum greinum. Skorið og úrslitin má sjá hérna að neða...
Skotdeild | 19.11.2017
Nýtt Íslandsmet í loftriffli unglinga
Núna um helgina fór fram Opna Kópavogsmótið í loftgreinum haldið af Skotíþróttafélgi Kópavogs. Skotdeild Keflavíkur var með 7 keppendur, 3 í loftskammbyssu og 4 í loftriffli. Í loftskammbyssu kepptu Dúi Sigurðsson (520 stig), Jens Magnússon (515 stig...