Skotdeild

Skotdeild | 03.04.2016
Íslandsmet á Íslandsmótinu í loftgreinum
Góðir hlutir að gerast hjá okkar fólki í loftgreinunum. Sigríður E. Gísladóttir setti Íslandsmet í loftriffli í unglingaflokki Kvenna með 283.9 stig í 40 skotum Richard Brian Busching varð Íslandsmeistari í loftriffli í unglingaflokki Karla með 427....
Skotdeild | 24.03.2016
Seinni Lykladagurinn eftir páska
Heil og sæl, seinni lykladagurinn verður í Vesturröst þriðjudaginn 29. mars á milli klukkan 16:00 og 18:00. Hlökkum til að sjá sem felsta á staðnum. Gleðilega Páska. Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur
Skotdeild | 15.03.2016
Nýr lykill
Búið er að skipta um lykil að hliðinu á skotsvæði okkar á hafnarheiðinni. Lykladagurinn gekk mjög vel í gær í Hlað og stefnt er að halda annan lykladag eftir páska í Vesturröst. Þeim sem vantar lykil í millitíðinni er bent á að hafa samband við Jóna...
Skotdeild | 15.03.2016
Lokað á miðvikudag og fimmtudag
Lokað verður á miðvikudaginn og fimmtudaginn 16. og 17. mars frá klukkan 09:00 til 15:00 Kveðja Stjórnin.
Skotdeild | 09.03.2016
Lykladagurinn í Hlað 14. mars kl 16:00 til 18:00
Lykladagurinn verður haldinn heilagur þann 14. mars í Hlað ehf. Sérverlsun Skotveiðimannsins klukkan 16:00 til 18:00. Allir velkomnir! Vonumst til að flestir sjái sér fært að mæta og sækja sinn lykil. Með bestu kveðju stjórn Skotdeildar Keflavíkur. ...
Skotdeild | 14.01.2016
Úrslit úr 50 metra liggjandi
Landsmót STÍ í 50 metra riffilskotfimi var haldið í Egilshöllinni í Grafarvogi þann 10. janúar. Í kvennaflokki var keppnin mjög jöfn og skyldu aðeins 0,4 stig tvær efstu ...en Jórunn Harðardóttir úr SR sigraði með 613,9 stig en Bára Einarsdóttir úr ...
Skotdeild | 14.01.2016
Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur 2016 verður haldinn Laugardaginn 23. janúar kl 14:00 Úrdráttur úr lögum félagsins. Deildir, starfssvið. 19. gr. Hver deild innan félagsins skal hafa sérstaka stjórn, sjáfstæðan fjárhag og kennitölu, en starfar á áby...
Skotdeild | 14.01.2016
Úrslit hlaðmótsins 27. des í Bencrest
Það voru nokkrir sem sneru sér á hina hliðina og heldu áfram að sofa vegna veðurs þegar Bench rest mót var haldið í höfnum 8 menn skráðir og það voru 4 keppendur sem mættu og tóku þátt vindur var 12-14 m/sek fyrstu 3 skífurnar og bætti verulega í vi...