Skotdeild

Skotdeild | 28.07.2014
Íslandsmótið í 300 metra liggjandi
Á laugardaginn 09 ágúst verður haldið Íslandsmótið í 300 metra riffil liggjandi. Við minnium menn á að skrá sig hjá sínum félögum í tæka tíð og svo félögin geti skilað skráningu inn fyrir aðfaranótt miðvikudags. Vonum að sem flestir komi að keppa eð...
Skotdeild | 21.07.2014
BR50: Úrslit
Keppt var í BR50 sunnudaginn 20.júlí. Mættu 9 keppendur á mótið. Keppt var í Sérflokk og Standard flokk. Voru 3 keppendur í sérflokki og 6 í standard. Eftir yfirferð á skotmörkum og endurtalningu á stigum var ljóst hvernig sætin röðuðust. Sérflokkur...
Skotdeild | 17.07.2014
Keflavík Opið 300m liggjandi: Úrslit
Í gær fór fram 300m Keflavík-Opið mót. Var mótið hugsað sem upphitunarmót fyrir Íslandsmótið í 300 metrum, en Íslandsmótið verður haldið 9. ágúst. Vonumst við til þess að sjá sem flesta mæta á Íslandsmótið. Skotið var 30 skotum í þremur lotum, 10 sk...
Skotdeild | 15.07.2014
BR50 mót 20. júlí
Haldið verður innan félags BR-mót í 22 cal á sunnudaginn 20. júlí. Skotið verður 50 skotum á 50 metrana eins og vanalega. Mótagjöld eru 1.000 kr. Endilega komið sem flest og takið þátt í skemmtilegu móti, skráning verður á staðnum. Mæting er klukkan...
Skotdeild | 09.07.2014
300 metrar liggjandi Keflavík-Opið
Á miðvikudaginn 16 Júlí veður upphitunarmót fyrir Íslandsmótið í 300 metrunum. Skráningu lýkur á miðnætti á mánudaginn á email - skot@keflavik.is . Skotið verður 30 skotum á 300 metrana með sigtum, liggjandi og hefst keppni klukkan 17:30 en gott er ...
Skotdeild | 27.06.2014
Lokað verður næstu 3 daga á riffilvellinum hjá okkur vegna Hreindýraprófanna, eða 28, 29 og 30 júní. Endilega hafið samaband við hreindýraprófdómara vegna nánari upplýsinga. Kveðja Stjórnin
Skotdeild | 08.06.2014
Íslandsmethafi 300 metra riffil liggjandi
Á síðasta STÍ þingi fékk hann Theodór Kjartansson viðurkenningu fyrir nýtt Íslandsmet í 300 metra riffil liggjandi. Þetta er grein sem hefur farið ört vaxandi hérna á landi og væri gaman að sjá fleirri koma og stunda þessa grein. En á skotæfingarsæv...
Skotdeild | 08.06.2014
Riðlaskipan í 300 metra mótinu þann 11. júní næstkomandi
Þann 11. júní næskomandi verður haldið 300 metra mót í riffil 60 skot liggjandi. 4 keppendur eru skráðir og 2 frá Skotfélagi Kópavog og 2 frá Skotdeild Keflavíkur. Mótið hefst kl. 18:00 og er keppt í einum riðli. Mæting er kl. 17:30. Mótsstjóri er T...