Skotdeild

Skotdeild | 23.08.2015
Íslandsmótið í 300 metrum liggjandi 2015
Á laugardaginn 29 ágúst verður haldið Íslandsmótið í 300 metra riffil liggjandi. Við minnium menn á að skrá sig hjá sínum félögum í tæka tíð og svo félögin geti skilað skráningu inn á skot@keflavik.is og sti@sti.is fyrir miðnætti á þriðjudaginn 25. ...
Skotdeild | 18.08.2015
Skeet Mót á föstudaginn
Innanfélagsmót í Skeet verður haldið á föstudaginn 21. ágúst. Keppnisgjaldið er andvirði 3ja hringja og gott ef sem flestir gætu komið að taka þátt. Einhver verðlaun verða í boði. Mæting er kl 17:00 og byrjar mótið 17:30 stundvíslega. Skotnir verða ...
Skotdeild | 18.08.2015
Opinn dagur  fimmtudaginn á Ljósanótt
Við verðum með opinn dag á fimmtudaginn 03. september fyrir alla þá sem vilja koma og kynna sér starfsemi Skotdeildarinnar og fá að prófa að skjóta leirdúfur og í mark á milli klukkan 16:00 til 20:00. Allar helstu skotgreinar verða kynntar og farið ...
Skotdeild | 06.08.2015
500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur 15. ágúst 2015 Mótið hefst kl 10:00 Í anda Skaust manna… Reglur: · Öll leyfileg caliber. · 3 sighterar – 10 mínútum, svo er keyrt og skoðað, límt yfir með miðum. · 10 keppnisskot – 15 mínútum. · Bæði grúppur og s...
Skotdeild | 26.07.2015
Nýtt Íslandsmet í dag!
Theodór Kjartansson hjá Skotdeild Keflavíkur sló eigið Íslansmet í dag á Landsmóti STÍ í 300 metra liggjandi skotfimi sem haldið var hjá Skotdeild Keflavíkur á Hafnarheiðinni. Hann skoraði 573 stig en hans fyrra met var 572 stig sem hann skaut á Lan...
Skotdeild | 20.07.2015
Landsmót STÍ 300 metra liggjandi
Landsmót STÍ í 300 metrum liggjandi verður á sunnudaginn 26.07. næstkomandi. Við viljum minna á að skráning fyrir landsmótið í 300 metra liggjandi lýkur á miðnætti á þriðjudaginn 21.07. Keppni hefst klukkan 10:00 og verður keppnisæfing á laugardagin...
Skotdeild | 16.07.2015
Bakstopp verða löguð á 100 metrunum á morgun, skipt verður um markhaldarana. Það verður því miður lokað fyrir hádegi á morgun föstudaginn 17. Júlí. Kveðja Stjórnin.
Skotdeild | 22.06.2015
Skotsvæðið lokað með öllu á þriðjudaginn 07.07. Vinnudagur er á svæðinu og eru allir velkomnir sem vetlingi geta valdið. Afsakið seinaganginn á auglýsingunni og lítinn fyrirvara. Þökkum tillitsemi og skilning. Kveðja Stjórnin