Fimleikar

 

Unnið er að því að laga heimasíðu okkar. 

Á meðan er hægt að senda fyrirspurn á fimleikar@keflavik.is

Við reynum okkar besta að svara fyrirspurnum. 

Virðingafyllst 

Stjórn fimleikadeild Keflavíkur 

Fimleikadeild Keflavíkur

Fimleikar | 16.08.2019
Krakkafimleikar
Þessa önn ætlum við að bjóða upp á krakkafimleika eins og undanfarin ár. Að þessu sinni verða æfingar eftirfarandi: Laugardagur kl 09:30-10:15 árgangur 2017, 13,500.- 14.sept.-30.nóvember = 12 tímar Laugardagur kl 10:00-10:50 árgangur 2016, 15.000.-...
Fimleikar | 07.08.2019
Forskráning lýkur 9.ágúst
Kæru foreldrar Nú er verið að púsla saman vetrinum, raða börnum og þjálfurum í hópa. Því vil ég biðja ykkur að skrá starx í forskráningu inn á https://keflavik.felog.is/ . Það þarf að skrá alla í forskráningu til að eiga möguleika á plássi. Forskrán...
Fimleikar | 04.07.2019
Ath Uppfærð frétt! Skráning opnar 16.júlí
Opnað verður fyrir forskráningu 16.júlí. Vek athygli á því að þetta er forskráning, við reynum að koma öllum í hópa. Allir iðkendur þurfa að skrá sig til að tryggja pláss sitt. Opnað verður fyrir Forskráning í Hópfimleika, Forskráning í Áhaldafimlei...
Fimleikar | 02.06.2019
Æfingar fyrir stráka
Í júní bjóðum við upp á fimleikaæfingar fyrir drengi fædda 2010-2005. Æfingarnar verða alla virka daga í júní kl 13:00-15:00 Við byrjum miðvikudaginn 5.júní til og með 27.júní. Þjálfari er Vilhjálmur Ólafsson Skráning fer fram https://keflavik.felog...
Fimleikar | 23.05.2019
Æfingabúðir í sumar
Í sumar býður fimleikadeild Keflavíkur upp á æfingabúðir í fimleikum fyrir krakka sem hafa prófað fimleika áður og einnig þá sem hafa ekki prófað áður. Búið er að opna fyrir skránigu hér https://keflavik.felog.is/ Ef það eru einhverjar spurnigar þá ...
Fleiri fréttir