Fimleikar

Fimleikar | 12.02.2020
Aðalfundur 30 janúar 2020
Aðalfundur fimleikadeild Keflavíkur fór fram 30 janúar kl 19:00. Fundastjóri okkar var Einar Haraldsson og þökkum við honum kæralega fyrir aðstoðina. Fyrrverandi formaður deildarinnar Tinna Ösp Káradóttir fór yfir skýrslu deildar um starfsemina á li...
Fimleikar | 04.02.2020
Langar þig að koma á fimleikaæfingu? Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Þetta er önnur æfingin sem haldin er í ár en 60 strákar mættu á fyr...
Fimleikar | 27.01.2020
Kynningarfundur EuroGym 2020. Þriðjudaginn 28. janúar kl. 18:30 í Akademíunni- fyrirlestrarsal. Hvað er Eurogym? Stærsta fimleikahátíð í Evrópu. Hvenar? 12-16. júlí 2020. Hvar? Reykjavík-Laugardal. Fyrir hverja? Ungt fólk á aldrinum 12-18 ára. Skemm...
Fimleikar | 27.01.2020
Hér kemur inn rétt stundatafla
Fimleikar | 13.01.2020
Fimleikaþjálfari óskast - Gymnastic Coach
Fimleikaþjálfari óskast - Gymnastic Coach Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir að ráða fimleikaþjálfara til starfa. Í fimleikadeildinni eru um 400 iðkendur á aldrinum 2-18 ára. Mikil uppbygging hefur verið í starfi deildarinnar og leitum við nú að ö...
Fleiri fréttir